Halló Austurríki

Jæja tími á eitt blogg. Ég nenni aldrei að blogga en einhvern vegin nenni ég þvi samt. Er að fara á næturvakt i kvöld og annað kvöld svo er eg kominn í 12 daga frí frá vinnu ! Hversu frábært er það ?!? Ástæðan fyrir þvi að ég er að taka þetta frí er eitt stk. útlandaferð sem kom óvænt uppá. Þetta er akkúrat það sem mig vanntaði og ég stökk á þetta , smá ævintýri og komast úr þessu "venjulega" líferni. Þetta verður 8 daga roadtrip í evrópu og verður komið við í 4 löndum á leiðinni. Ætluninn að hitta Arnþór og Önnu í Austurríki þegar rúnturinn endar. Munum eyða mestum tímanum þar enda aðal point-ið með þesari ferð er að heimsækja þau. Við förum 2 frá Íslandi , hittum Friðgeir í svíþjóð og krúsum svo niður til Austurríks ójá ! Þetta verður awesome , á ekki von á öðru enda miklir snillingar að fara i þessa ferð :D

Svo var ég að spá með svona barnaníðinga og annan viðbjóð svo sem morðingja og svoleiðs. Hví ekki að verða fyrsta landið með svona brakethrough við að díla við glæpamenn ? T.d. ef áhveðinn maður myndi misnota barn og drepa það svo því ekki breyta til og sleppa löngum/stuttum (ísland pff) fangelsisvistum og frekar leggja hann inn á "sjúkrahús". Þetta sjúkrahús væri þannig að ef að "venjulegur jón" myndi vera veikur og þurfa nýtt hjarta t.d. þá yrði það bara tekið þú geðsjúklinginum og plöggað i hann Jón. Einhver lendir í hræðilegur slysi og þarf á blóði að halda þá bara taka úr mr.gerðsjúkling og who cares þótt hann deyji , hann hefur átt það skilið!!! Og ef það fer að safnast fyrir mikið af svona vitleysingum þá getum við selt líffæri bara til útlanda og látið peningin renna til góðs. Man.. ég ætti að bjóða mig fram sem bæjarstjóri hérna eheheh :]


Jæja nú ætla ég að fara og láta laga gleraugun mín , fékk fótbolta í smetti í gær og þau eru alveg wasted eftir það ehehhe :) Kannski verður þetta í seinasta sinn sem ég þarf að gera þetta , who knows ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

líst vel á þetta allt! :)

Telma (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 01:52

2 Smámynd: Heiða Rós

Ég myndi samt ekki meika að fá svona vont hjarta t.d.

Heiða Rós, 27.2.2007 kl. 21:37

3 identicon

ahh tja well ef þú yrðir að velja ? Þú yrðir nú ekki lengi að breyta þessu vonda hjarta í eitthvað gullslegið og fallegt hjarta :) ehhe

siggih (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband