brainfart

Jee , það er farið að lengst á milli færsla hjá mér og það kemur ekkert á óvart. En mér finnst ég sjálfum búnað standa mig bara vel í þessu :)

Mmm ég spái alltaf jafn mikið i þessu með að selja íbúðina mína og núna er ég hugsanlega að komast að niðurstöðu. Hún er sú að ég ætti bara að leigja íbúðina mína til að byrja með og flytjast til Rvk og leigja þar. En það er reyndar viðbjóðslega dýrt að leigja þar en fuck it :) Nenni ekki að selja íbúðina og lenda svo í einhverjum bömmer seinna meir , get alltaf selt hana easy! En ég ætla ekki að vera með neitt stress í þessum málum og þetta mál mun gerast hægt og örugglega :)

Svo er ég að gæla við það að læra til málarans bara svona upp á flippið :) Ég hef auðvitað unnið svoldið hjá pabba i gegnum árin og ég veit alveg hvernig þetta er. Ég er búnað klára allar svona almennarnámsgreinar og þyrfti þvi bara að taka þessar sérgreinar í sambandi við málarann. Væri ekki slæmt að geta málað með vinnuni eða bara verið málari , það er hægt að hafa það fínt í málningunni ef maður nennir! Ætla að hugsa þetta aðeins betur en þetta gæti verið gaman .....

Svo er það spurning hvort ég nenni eitthvað að vinna i fríinu , ég koxaði á þvi seinast og gerði ekki neitt allt fríið :) til hamingju ég !

Já og það styttist í "Sex on substance" á NASA , hlusta varla á neitt annað þessa dagana en "Flex music" :) Ég er einmitt svo heavy góður í að leggjast í sortir :) Hvort það sé góð mynd , góður matur eða góð tónlist þá dett ég í svona gír og geri ekkert annað. Þetta er örugglega svona nett geðveiki en svona er þetta ehhe :) www.flex.is ójá!!!

 - Siggi -


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband