ég lifi !!!

Jæja ég er orðinn hress !! vúhú loksins loksins !! Mér er búið að leiðast svo að orð fá því ekki lýst :S Ég hugsa svo mikið þesssa daga að hausinn minn ætti að vera löngu sprunginn ! En hvers vegna er ég að velta mér upp úr einhverju sem verður ekki , ég veit það ekki en mér líður allavegana ekkert betur að hugsa svona. Mmm ég hef svosem ekki mikið að segja , er enn jafn áhveðinn að skella íbúðinni á sölu þrátt fyrir að flestir vilja meina að þetta sé bara í einhvejru þunglyndiskasti ! Kannski er grasið ekkert grænna hinu megin en það kemur í ljós :)

Ég var að velta þvi fyrir mér í gær , einum súrasta og ömurlegasta dauðdaga sem hægt er að púlla ! Ég var neflilega að fara mæla mig með svona óldskúl hitamæli því eg er veikur. Svo þegar ég gríp mælinn og ætla inn í herbergi þá missi ég hann. Ég tek hann upp og hann er brotinn , svona innan í og það sést heavy illa. Eins og flestir vita þá er kvikasilfur inni í svona mælum sem er ekki æskilegt að snerta! Pælið í þvi að ef hann hefði verið svona brotinn þannig að kvikasilfrið hefði farið út og ég sett hann beint í rassinn. Svo eftir svona viku hefði ég fundist i rúmminu með hitamælir i rassinum , steindauður af kvikasiflurseitrunn!!!! heheh What a way to go :)

Já svo vanntar mig enn hugmyndir að áhugarmálum , eitthvað til að gera !! Opinn fyrir öllu !!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

gaur ertu að grínast, ætlaðiru að fara rasshitamæla þig!??!

Frekar myndi ég bara slumpa á að ég væri með hita en að plögga einhverju í rassinn á mér!

Áhugamál:

Kaupir bílinn minn og verður svona spyrnugaur, hell yes.

Xbox360

ferð að hlusta á emo, startpakki á torrent.is manstu :D

Ólafur N. Sigurðsson, 17.1.2007 kl. 04:05

2 identicon

heheh rasshitamælir er the thing sko ! ehhehe well ég náði ekki að nota hann :)  Nei ég er ekki klár í þennan bílabranza sko ! X-box er gúd en ég held að það flokkist ekki alveg sem áhugarmál eða hvað ? :P Nei ég vil forðast þennan emó pakka , var emo um daginn og það er ekki fyrir mig :) Er samt búinn að sækja pakkan sko hehe :P

siggih (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband